Thursday, January 30, 2014

Origami boxes

In an earlier post I mentioned the book Fabulous Origami Boxes by Tomoko Fuse. These boxes fall under the category of unit origami or modular origami which I like very much because of the incredible three dimensional structures it allows you to make. Here are some of the boxes I have folded from that book.

Origami box með fugli hannað af Tomoko Fuse

Origami box með fugli hannað af Tomoko Fuse

Origami box með fuglum og handfangi hannað af Tomoko Fuse

Origami box með fuglum og handfangi hannað af Tomoko Fuse

Sexhyrnt box hannað af Tomoko Fuse

If you have trouble following the instructions in the book then there are loads of videos on Youtube that teach how to make a wide variety of boxes. I haven't found video instructions for the square boxes but for the hexagonal box you can follow this LINK for a video that teaches how to fold the lid and this LINK for the base.

Here is again the LINK to the Fabulous Origami Boxes pdf file 

Happy folding!

Tuesday, January 28, 2014

A little box of chocolates

My best friend's birthday was this month and I wanted to give her something nice for the occasion. She is living in another continent (well, I'm living on an island in the middle of no-were) so in order to keep shipping expenses down the present needed to be fairly light. So this year I decided to send her an origami present. 
Recently I have been folding origami boxes from a really nice book called Fabulous Origami Boxes by Tomoko Fuse and believe me the title is NOT an exaggeration. I took one of the boxes I had already made and filled it with four Kawasaki Roses that I folded. Then I put one piece of Belgian chocolates into each rose. So there I had a little box of chocolates.

konfektkassi

Origami rósir

Belgíst konfekt


The book Fabulous Origami Boxes is available as a pdf document online for free and here is the LINK to it. It is also sold used on Amazon for those who prefer the printed version. The author, Tomoko Fuse, is a kind of an origami rock star and has published a variety of books worth looking at. I have added here below the books published in English that are listed on the Wikipedia site dedicated to her.

  • "Spiral: Origami/Art/Design", Viereck Verlag, 2012
  • Floral Origami Globes, Japan Publications Trading, May 18, 2007
  • Origami Rings & Wreaths: A Kaleidoscope of 28 Decorative Origami Creations, Japan Publications Trading, Nov 2007 
  • Kusudama Origami, Japan Publications, Sep 2002
  • Fabulous Origami Boxes, Japan Publications, July 1998 
  • Quick and Easy Origami Boxes, Japan Publications 1994
  • Unit Origami: Multidimensional Transformation, Japan Publications, April 1990

The Kawasaki Rose is, as the name tells us, designed by Toshikazu Kawasaki. This rose is rather complicated to fold but the final result is amazing. I particularly like that the rose is hollow and closes on the bottom like a box so it can be filled with little treats without damaging the structure of the rose.
Follow this LINK to find video instructions on how to fold the Kawasaki Rose.

Happily my friend really liked her present! High five for that!
Later.

Monday, January 27, 2014

Birthday party

Last week my brother asked me to help him out for his daughter's tenth birthday party. At first I wasn't so sure that I had the time or energy to do it but then my brain just wouldn't stop organizing and designing the party. So I just went all inn.
The birthday girl wanted the party to be a costume party as usual but with a Monsters High theme. I have made enough figurative birthday cakes through the years and I didn't want to go into that for this party. I decided to try and follow the Monsters High color-scheme as well as I could with what ever colors I had in my drawer and just have a go with a triangular pyramid (which I had for some reason visioned in my head along with some wage idea of patterns from Peruvian carpets). And this is the result.


afmæliskaka


afmæliskaka

I wasn't sure if ten-year old girls were still keen on birthday cakes so I added some more fun to it. I folded a glittery crane to put on the top and  lighted sparklers on each side.

afmæliskaka með stjörnuljósum og origami bird

During the week prior to the party I made a lot of cranes to put on cocktail sticks. They were of many sizes and different types of paper. The paper size I used varied from 7.5x7.5 cm squares up to 13x13 cm. The folding is both quick and easy and when its ready the folds create a center point at the bottom of the crane that can be opened slightly up to insert the cocktail pin. Follow this LINK for a tutorial on folding the crane.
I used both regular origami paper and patterned crafting paper. The patterned paper I bought in Tiger as well as the cocktail sticks. The sticks I bought actually came with a plastic glitter fringe decoration on the end which I took off in order to put the birds on. Plain sticks (with no decoration) can surely be bought somewhere but since I didn't know where their sold I jumped on the once in Tiger. 
Making the sticks takes some time  (if you are doing many) but they are inexpensive and their decorative effect makes up for the hours spent making them.

kokteil pinnar með origami fugli

kokteil pinnar með origami fugli


As a last decorative thing I made a string of patterned flags and as this was to be a Monsters High party I glued the Monsters High skull on each flag.


Monsters High veislufánar

Monsters High veislu fánar

For each flag I folded a A4 sheet of paper in half and cut out a triangle that was 12 cm wide at the top and 21 cm long (the width of a A4 sheet). This gave me two triangles. I folded the top of one of the triangles down one centimeter but on the other one I cut one centimeter of the top. Now both triangles measured 20 cm long and about 11 cm wide. Next I glued a one centimeter wide ribbon under the fold on the triangle with the folded top and then glued the other triangle on the first one. Then I had a flag with print on both sides. This process I repeated for the rest of the flags placing them 10 cm apart on the ribbon. Lastly I found the Monsters High scull logo with a white background and printed out as many as I needed, cut them out and glued on both sides of each flag. And volá! Yes it did take a lot of time but I am happy with the final result so it was worth it.
The paper I used I got very cheap in Tiger. It's about the same weight as a regular photocopy paper but when glued together it becomes quite heavy which then results in nice stiff flags.

Lastly just a few words on the catering. The table was set with the birthday cake (a chocolate cake with butter cream), pizzas and a fruit punch (see picture above). Then towards the end of the party we prepared a chocolate fondue with marshmallows, strawberries, wafer biscuits and mango bits to dip in.  So the cocktail sticks, in stead of just being for decoration, came to good use both for the fruit punch as well as the fondue.

In case you were wondering the decorations and the catering were a hit with both the birthday girl and her guest. That is so rewarding!
Over and out for now.





Saturday, January 18, 2014

Afmælishattar

Fyrir afmæli dóttur minnar fyrir nokkrum árum fór ég á stúfana að leita að afmælishöttum sem ekki voru skreyttir einhverri teiknimyndafígúru. Þar sem ég fann enga hatta sem mér líkaði ákvað ég að gera mína eigin.

birthday hats

afmælishattar


Sniðið af höttunum tók ég upp af gömlum afmælishatti og svo skreytti ég hvern hatt fyrir sig eftir fíling með tússliti og reglustiku að vopni. Áður en ég límdi þá saman límdi ég strimla af krep-pappír efst í hattana að innanverðu. Að lokum festi ég svo teygjubönd í litla útskorna flipa neðalega á höttunum. Það tók talsverðan tíma að gera hattana en ég var og er ennþá sérlega ánægð með útkomuna.
Í afmælisveislunni fengu krakkarnir að velja sér hatta og þeir sem vildu tóku sinn hatt með sér heim. Þeir hattar sem eftir urðu eru enn til og dætur mínar draga þá reglulega fram og fara í afmælisleik. 
Þetta er sérlega einfalt föndur sem gerir afmælisveisluna aðeins öðruvísi og eftirminnilegri það eina sem þarf er að gefa sér tíma.

Friday, January 17, 2014

Órói

Ég hef alltaf verið heilluð af óróum. Það er sérlega heppilegt að nota origami við gerð óróa þar sem fígúrurna og formin eru svo létt svo ég ákvað að spreyta mig á því að hanna einn slíkan. Hér er afraksturinn.







































Þríhyrningarnir eru skornir út úr pappa. Ég notaði pappann sem er aftast á A4 gormastílabókum sem er kanski ívið of þunnur. Pappinn er svo klæddur með munstruðum pappír sem fæst í Tiger.
Allar fígúrurnar eru brotnar saman úr 15x15 cm origami-pappír.
Óróinn er settur saman með rauðu perlugarni. Ég notaði fína nál til að gata pappan fyrir garnið og fór svo aftur ofan í gatið með mjög grófri nál svo hægt væri að þræða garnið mörgum sinnum í gegn.
Til að festa dýrin þræddi ég þau upp á þráðinn og batt svo marga hnúta á hann.

Hér má finna leiðbeiningar að því hvernig dýrin eru gerð:
KANÍNA
KENGÚRA
FUGL

Það er margt ólíkt og að mér fannst öllu erfiðara að brjóta saman dýr heldur en að gera modular verk. Það er auðveldara að nota stærri pappír því brotin verða mjög fín og erfið að gera undir lokin, einnig þarf að hafa í huga að nota fínann pappír því brotin eru mörg og verkið verður mjög þykkt þar sem flest lögin eru.
Að brjóta saman dýrin er skemmtileg áskorun og ótrúlega gaman að sjá þau myndast hægt og bítandi úr flötu blaði. Það er merkilegt hvað er hægt að gera mikið úr einu blaði eins og til dæmis, ef vel er að gáð, má sjá að kengúran er með kengúruunga í poka á maganum. Ég mæli með því að spreyta sig á þessum dýrum eða einhverjum af hinum ótalmörgu dýrum sem kennt er að brjóta saman á YouTube.
Góða skemmtun!


Wednesday, January 8, 2014

Jólaafgangar

Nú þegar jólin eru loksins búin er ekki seinna vænna en að skella inn myndum af smá jólaskrauti.

jólaskrautjólastjarna
jólastjarna

Þessar stjörnur eru unnar samkvæmt reglum "modular origami" og koma svakalega vel út
sem jólaskraut og eru skemmtilegar tækifærisgjafir. Hver stjarna er gerð úr sex ferhyrndum blöðum og myndar hvert blað tvo odda á stjörnunni svo það má leika sér mikið með lita og munstur samsetningar. Leiðbeiningar um hvernig stjarnan er gerð má finna hér.
Stóru stjörnurnar eru gerðar úr 15x15 cm stórum blöðum en þær minni eru gerðar með 7,5x7,5 cm stórum blöðum. Fyrir borðann gerði ég gat á einn angann með stórri nál og þræddi í gegn.

Jólakúlan á fyrstu myndinni kallast Sonobe Octahedron og er gerð úr tólf ferhyrndum blöðum. Kúlan er hol að innan og þess vegna viðkvæm fyrir hnjaski og á það til að detta í sundur. Hér má finna leiðbeiningar að því hvernig hún er gerð.


origami flower
Kusudama blóm



















Til að segja endanlega skilið við jólin þá set ég hér inn mynd af pakkaskrauti sem ég gerði fyrir þessi jól. Til að mynda þennan blómvönd þarf fimm stök kusudama blóm sem hvert um sig hefur fimm lauf. Hvert lauf er límt saman og svo aftur límt við hin laufin. Brotið er einfalt en samsetningin tekur smá tíma. Ég notaði double tape til að líma bómin saman og til að festa þau á gjöfina. Double tape-ið er ekki mjög sterkt svo auðvelt var að ná blómunum af án þess að eyðileggja þau þegar gjöfin var rifin upp. Hér eru leiðbeiningar til að gera þessi blóm.
Þá er ég búin að gera upp jólin. Hviss, bang, búmm!



Thursday, January 2, 2014

Origami

Ég hef alltaf verið mikið fyrir að gera eitthvað í höndum og ég tek gjarnan tarnir við ýmiskonar handavinnu þegar dregur að afmælum dætra minna eða að jólum. Að skreyta jólapakka þykir mér sérstaklega skemmtilegt enda gefur það tilefni til að skapa eitthvað fallegt sem gleður augað þó ekki sé nema rétt í fáeina daga. Á hverju ári reyni ég að breyta til frá fyrri árum svo þetta árið ákvað ég skreyta með origami stjörnum og snjókornum. Ég á því miður ekki myndir af jólapökkunum eins og er en ætla að reyna að hafa upp á einhverjum. Hér á eftir koma þó myndir af snjórkorni  og áttahornastjörnum sem ég skreytti með heima.

snjókorn (munstraður pappír á
réttunni en hvítur á röngunni)
Snjókorn (hvítur pappír báðumeginn) 

Sara Adams nokkur heldur úti heimasíðunni happyfolding.com þar sem hún setur upp sérlega vel gerð kennslumyndskeið fyrir allavega origami-verk. Þar má einmitt finna leiðbeiningar fyrir snjókornið sem hannað var af Dennis Walker og stjörnuna hér fyrir neðan sem hönnuð var af Maria Sinayskaya. 

Stjarna sett saman úr átta
tvílitum blöðum (rauð öðru
megin og gulllituð hinu megin)
Stjarna sett saman úr átta blöðum
(tvö af hverjum lit og öll hvít að aftan)















Þó bæði stjarnan og snjókornið líti út fyrir að vera flókin og erfið að gera þá er raunin önnur. Stjarnan sem er sett saman úr átta eins saman brotnum blöðum er sérlega einföld og skemmtileg að gera þar sem auðvelt er að breyta henni með því að nota ólíkan pappír í hvert sinn. Stjarnan fellur undir flokk "modular origami" sem felur í sér að setja verkið saman úr mörgum eins saman brotnum hlutum án þess að notast við lím eða band. Ég hef heillast af þessari tækni og þá sérstaklega þegar hún er komin út í þrívídd. En meira um það seinna. Over and out.

Wednesday, January 1, 2014

Fyrstu orðin

Þá er komið að því, ég hef ákveðið að byrja að blogga. Þetta er mín fyrsta færsla á fyrsta degi þessa herrans árs 2014. Ég hætti mér út í þennan heim til þess að halda utan um og deila með öðrum hinum ýmsu dellum sem ég mun detta í og öðrum eldri sem hafa í gegnum árin verið af ýmsu tagi. Þessa dagana er ég heltekin af origami og þá sér í lagi "modular origami." Meira um það seinna...